31.3.2008 | 13:24
Uppitími - 0
Stuttu eftir að ég flutti inn í Laufrimann kom ég tölvu fyrir uppi á háalofti sem ég nota sem vefþjón. Síðan ég kveikti á henni fyrir tæplega 500 dögum hef ég ekki þurft að fara upp til að gera neitt við hana, hún hefur bara gert það sem hún á að gera án vandræða. Núna áðan fór rafmagnið af heima og uppitíminn á þessari tölvu sem ég er búinn að vera að safna í næstumþví 500 daga er kominn niður í 0 aftur. Núna verð ég eiginlega að fá mér UPS fljótlega til að koma í veg fyrir að þetta komi fyrir aftur og þá ætla ég mér að koma tölvunni í allavega 1000 daga.
Athugasemdir
Til hamingju með prinsinn Finnur og Lovísa
knúsaðu þau frá mér
Bella frænka . . . . .
Begga , 11.4.2008 kl. 22:09
Elsku Finnur minn, til hamingju með drenginn! hann er svo undurfagur!
Heiðdís Haukssdóttir (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 01:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.