Of mikið að gera

Ég þarf eiginlega að vera á 3 stöðum í einu í kvöld. Lovísa er bleik heima þannig að hún myndi örugglega ekki verða fúl yfir því að hafa mig heimavið með sér. Ég er hinsvegar að fara á tónleika með John Fogherty eftir að ég er búinn að fá mér kvöldmat og horfa á fyrri hálfleik í úrslitaleiknum í meistaradeildinni heima hjá foreldrum mínum í kópavoginum.

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

Það er erfitt að vera vinsæll, láttu mig þekkja þetta;)

Ella (IP-tala skráð) 28.5.2008 kl. 12:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband